fbpx
Laugardagur 06.júlí 2024
433Sport

Viðræður Bayern og United farnar af stað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafið viðræður við FC Bayern um kaup á Matthijs de Ligt í sumar.

Félagið hefur einnig rætt við umboðsmann hollenska varnarmannsins um kaup og kjör.

Vitað er að United ætlar að bæta við miðverði í sumar og Bayern vill selja De Ligt á 42,4 milljónir punda.

United hefur verið að eltast við Jarrad Branthwaite varnarmann Everton en ekki viljað borga verðmiðann sem Everton skellir á hann.

De Ligt og Erik ten Hag unnu saman hjá Ajax en síðan þá hefur þessi 24 ára varnarmaður spilað með Juventus og Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Páll sagður vera með heftið á lofti í Vesturbænum – Tveir landsliðsmenn sagðir á blaði

Páll sagður vera með heftið á lofti í Vesturbænum – Tveir landsliðsmenn sagðir á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirmaður hjá Liverpool vill ekki gefa neitt um samninga lykilmanna – Eiga allir bara eitt ár eftir

Yfirmaður hjá Liverpool vill ekki gefa neitt um samninga lykilmanna – Eiga allir bara eitt ár eftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe útskýrir af hverju leikstíll hans hefur breyst – Saknar Pogba

Mbappe útskýrir af hverju leikstíll hans hefur breyst – Saknar Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ari framlengir við Blika

Anton Ari framlengir við Blika
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur selur Sigdísi til Svíþjóðar – Kveðja hana með skemmtilegu myndbandi

Víkingur selur Sigdísi til Svíþjóðar – Kveðja hana með skemmtilegu myndbandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórtíðindi úr íslenska boltanum – Fullyrt að Valur sé að skipta um markvörð

Stórtíðindi úr íslenska boltanum – Fullyrt að Valur sé að skipta um markvörð