fbpx
Laugardagur 06.júlí 2024
433Sport

Lokaður og leiðinlegur leikur en Frakkar unnu með sjálfsmarki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 17:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki mikil skemmtun sem Frakkland og Belgía buðu upp á í 16 liða úrslitum Evrópumótsins í dag, leikið var í Dusseldorf í Þýskalandi.

Bæði lið fengu nokkur hálf færi en leikurinn var lokaður allt fram á 85 mínútu.

Randal Kolo Muani fékk þá boltann inn í teignum og skaut að marki en boltinn fór í Jan Vertonghan varnarmann Belga og þaðan í markið.

Markið er skráð sem sjálfsmark en það kom á 85 mínútu leiksins og Frakkar héldu út. 1-0 sigur þeirra og liðið mætir Portúgal eða Slóveníu í átta liða úrslitum.

Vertonghen er 37 ára gamall og leikurinn var líklega hans síðasti landsleikur fyrir Belga.

Frakkar hafa skorað þrjú mörk á mótinu, tvö hafa verið sjálfsmörk og eitt þeirra kom af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe útskýrir af hverju leikstíll hans hefur breyst – Saknar Pogba

Mbappe útskýrir af hverju leikstíll hans hefur breyst – Saknar Pogba
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Anton Ari framlengir við Blika

Anton Ari framlengir við Blika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru andstæðingar Vals og Breiðabliks í Meistaradeildinni

Þetta eru andstæðingar Vals og Breiðabliks í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann fari ekki til Barcelona – Mun semja í ensku úrvalsdeildinni

Staðfestir að hann fari ekki til Barcelona – Mun semja í ensku úrvalsdeildinni