fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
433Sport

Elísabet fær ekki starfið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 17:23

Elísabet Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Gunnarsdóttir tekur ekki við liði Aston Villa á Englandi en hún var sterklega orðuð við starfið.

Hollendingurinn Robert De Pauw hefur verið ráðinn til starfa en hann gerir þriggja ára samning.

BBC talaði á meðal um Elísabetu og að hún væri ofarlega á óskalista enska stórliðsins.

Elísabet er atvinnulaus í fyrsta sinn í langan tíma en hún var hjá liði Kristianstads frá 2009 til 2023.

Hún er 47 ára gömul og er nú óljóst hvert næsta skref hennar á ferlinum verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag getur stoppað leikmannakaup sem hann vill ekki

Ten Hag getur stoppað leikmannakaup sem hann vill ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Ndiaye á 2,6 milljarða

Everton staðfestir kaup á Ndiaye á 2,6 milljarða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur leikmanni Liverpool húsið sitt – Tapaði 9 milljónum á því

Selur leikmanni Liverpool húsið sitt – Tapaði 9 milljónum á því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot er með sína hugmynd um það hvernig er hægt að virkja manninn sem fann sig ekki hjá Klopp

Arne Slot er með sína hugmynd um það hvernig er hægt að virkja manninn sem fann sig ekki hjá Klopp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Scott Parker tekur við Burnley

Scott Parker tekur við Burnley
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndin af Ronaldo sem fáir tóku eftir – Tókst líklega að pirra hann hressilega

Myndin af Ronaldo sem fáir tóku eftir – Tókst líklega að pirra hann hressilega
433Sport
Í gær

Formlegar viðræður United við Bayern farnar af stað

Formlegar viðræður United við Bayern farnar af stað
433Sport
Í gær

Hollendingar flugu áfram í átta liða úrslitin

Hollendingar flugu áfram í átta liða úrslitin