fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Óvænt nafn sagt á óskalista Manchester United – Fáanlegur mjög ódýrt í næsta mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Roma, mun íhuga stöðu sína ef félagið veitir honum ekki launahækkun.

Þessi fyrrum leikmaður Juventus á ár eftir af samningi sínum og samkvæmt Calciomercato hefur Manchester United áhuga á honum.

Dybala hefur undanfarið átt í viðræðum við Roma en félagið ekki enn viljað mæta launakröfum hans.

Í næsta mánuði verður í gildi klásúla í samningi Dybala sem gerir honum kleift að fara til félags utan Ítalíu á aðeins 12 milljónir punda.

United er vel meðvitað um hana og gæti nýtt sér þetta tombóluverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?