fbpx
Fimmtudagur 04.júlí 2024
433

Mjólkurbikar kvenna: Blikar í úrslit enn eitt árið

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 28. júní 2024 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna fjórða árið í röð eftir sigur á Þór/KA fyrir norðan í kvöld.

Það var ekkert skorað í venjulegum leiktíma og því farið í framlengingu. Þar var töluvert meira fjör.

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir kom Blikum yfir á 9. mínútu framlengingarinnar en rétt fyrir leikhlé jafnaði markavélin Sandra María Jessen fyrir heimakonur.

Írena Héðinsdóttir Gonzalez skoraði hins vegar sigurmark leiksins fyrir Blika á 113. mínútu. Lokatölur 1-2.

Blikar mæta Val eða Þrótti í úrslitaleiknum en liðin mætast á Hlíðarenda á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sögunni endalausu loks að ljúka – Félögin búin að ná samkomulagi

Sögunni endalausu loks að ljúka – Félögin búin að ná samkomulagi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

UEFA búið að senda bréf til Bellingham

UEFA búið að senda bréf til Bellingham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Handtekinn á Magaluf fyrir að ráðast á konu og stela síma hennar

Handtekinn á Magaluf fyrir að ráðast á konu og stela síma hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag getur stoppað leikmannakaup sem hann vill ekki

Ten Hag getur stoppað leikmannakaup sem hann vill ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Selur leikmanni Liverpool húsið sitt – Tapaði 9 milljónum á því

Selur leikmanni Liverpool húsið sitt – Tapaði 9 milljónum á því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot er með sína hugmynd um það hvernig er hægt að virkja manninn sem fann sig ekki hjá Klopp

Arne Slot er með sína hugmynd um það hvernig er hægt að virkja manninn sem fann sig ekki hjá Klopp
433Sport
Í gær

Tyrkir bókuðu síðasta miðann í átta liða úrslitin

Tyrkir bókuðu síðasta miðann í átta liða úrslitin
433Sport
Í gær

Hlynur seldur frá Haugesund nokkrum vikum eftir að Óskar hætti – Mættur til Svíþjóðar

Hlynur seldur frá Haugesund nokkrum vikum eftir að Óskar hætti – Mættur til Svíþjóðar