fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Þýska þjóðin hefur fengið ógeð af Kai Havertz

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn þýska landsliðsins vilja Kai Havertz sóknarmann Arseneal á bekkinn og það í hvelli, þetta kemur fram í könnun Bild í Þýskalandi.

138 þúsund Þjóðverjar tóku þátt í könnun Bild og vilja 90 prósent Havertz á bekkinn.

Havertz hefur byrjað fyrstu tvo leikina á EM og skorað eitt mark úr vítaspyrnukeppni.

Þýskaland er komið í 16 liða úrslitin og vill þýska þjóðin fá Niclas Fullkrug í fremstu víglínu.

Framherji Dortmund hefur skorað tvö mörk í leikjunum þremur og komið sterkur inn af bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga Manchester United

Högg í maga Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?

Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United hefur mánuð til að ákveða sig

Manchester United hefur mánuð til að ákveða sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands
433Sport
Í gær

Sambandið sjálft þurfti að biðjast afsökunar eftir að þetta myndband var birt: Fengu harkalega gagnrýni – ,,Ekki meiningin að ráðast á neinn“

Sambandið sjálft þurfti að biðjast afsökunar eftir að þetta myndband var birt: Fengu harkalega gagnrýni – ,,Ekki meiningin að ráðast á neinn“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann ætli að fara í sumar – ,,Bæði félög vita hvar ég vil vera eftir mánuð“

Staðfestir að hann ætli að fara í sumar – ,,Bæði félög vita hvar ég vil vera eftir mánuð“