fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Ten Hag við það að skrifa undir – Breytingar á starfsliðinu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 14:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Manchester United.

Hollendingurinn er samningsbundinn United í ár til viðbótar en á dögunum varð ljóst að hann yrði áfram stjóri liðsins eftir miklar vangaveltur um framtíð hans.

Nýir hluthafar, Sir Jim Ratcliffe og INEOS, ákváðu þó að halda Ten Hag í starfi og nú á að undirstrika það traust með nýjum samningi. Má búast við því að hann verði tilkynntur á næstunni.

Þá verða breytingar í starfsliði Ten Hag og má búast við því að Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður United, komi inn í teymið.

Gengi United var heilt yfir ekki ásættanlegt á síðustu leiktíð en liðið bjargaði tímabilinu með því að vinna enska bikarinn í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmönnum Englands verður ekki refsað – „Þegiðu aumingi, þegiðu sköllótta ruslið þitt“

Leikmönnum Englands verður ekki refsað – „Þegiðu aumingi, þegiðu sköllótta ruslið þitt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg í maga Manchester United

Högg í maga Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drengirnir gáttaðir yfir sjónvarpinu – Hrafnkell segir þetta „furðulegustu hegðun sem hann hefur séð“

Drengirnir gáttaðir yfir sjónvarpinu – Hrafnkell segir þetta „furðulegustu hegðun sem hann hefur séð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum