fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Serbar hóta að hætta keppni á EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 10:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serbar hafa hótað því að draga sig úr keppni á EM í Þýskalandi ef Króötum og Albönum verður ekki refsað fyrir söngva stuðnignsmanna í gær.

Króatar og Albanir gerðu jafntefli í gær en á leiknum sungu stuðningsmenn um að drepa Serba.

Jovan Surbatovic, formaður serbneska sambandsins hefur krafist þess að UEFA refsi þjóðunum. Ef ekki muni Serbar íhuga áframhaldandi þáttöku í mótinu.

Serbar eiga að mæta Slóveníu nú klukkan 13. Í riðli þeirra eru einnig England og Danmörk, sem mætast klukkan 16.

Serbía mætti Englendingum í fyrsta leik og tapaði 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvissunni loks lokið

Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Í gær

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Í gær

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur
433Sport
Í gær

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Í gær

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli