fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Þetta er starfið sem Bjarni Guðjóns er að fara í – „Fannst ég ekki geta sagt nei við því“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 14:50

Kristinn Jónsson og Bjarni Guðjónsson framkvæmdarstjóri KR á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Guðjónsson er á leið í starf hjá tryggingarfyrirtækinu VÍS og er það ástæða fyrir uppsögn hans hjá KR.

„Ég tók þessa ákvörðun fyrir mjög skömmum tíma. Ég fékk boð um annað starf sem mér fannst það spennandi að mér fannst ég ekki geta sagt nei við því,“ sagði Bjarni við Fótbolta.net en hann verður forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar hjá VÍS.

Bjarni mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri KR í lok ágústmánaðar.

Bjarni hefur gegnt starfinu síðan 2021 en fer nú til VÍS og mun taka til starfa þar í haust.

Bjarni hefur verið að skoða önnur störf síðustu mánuði en samkvæmt heimildum 433.is hafði hann sótt um starf framkvæmdarstjóra KSÍ en fékk það ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmönnum Englands verður ekki refsað – „Þegiðu aumingi, þegiðu sköllótta ruslið þitt“

Leikmönnum Englands verður ekki refsað – „Þegiðu aumingi, þegiðu sköllótta ruslið þitt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg í maga Manchester United

Högg í maga Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drengirnir gáttaðir yfir sjónvarpinu – Hrafnkell segir þetta „furðulegustu hegðun sem hann hefur séð“

Drengirnir gáttaðir yfir sjónvarpinu – Hrafnkell segir þetta „furðulegustu hegðun sem hann hefur séð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum