fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Lengjudeild karla: Mosfellingar komnir í gang – Njarðvík aftur á sigurbraut

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

ÍBV vann flottan 0-3 sigur á Gróttu. Jón Ingason og Vicente Valor skoruðu í fyrri hálfleik og Hermann Þór Ragnarsson innsiglaði sigurinn í þeim seinni.

Flott gengi Njarðvíkur í sumar hélt þá áfram. Liðið vann 3-0 sigur á ÍR þar sem Dominik Radic gerði tvö mörk og Arnar Helgi Magnússon eitt.

Loks vann Afturelding 1-2 sigur á Þrótti og virðist komið á flug. Andri Freyr Jónasson og Sigurpáll Melberg Pálsson gerðu mörk liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni – Vilja eignast sama félagið

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni – Vilja eignast sama félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði sitt fyrsta mark í 1,135 daga

Skoraði sitt fyrsta mark í 1,135 daga
433Sport
Í gær

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“
433Sport
Í gær

Orri ekki með vegna veikinda

Orri ekki með vegna veikinda