fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2024
433Sport

Fleiri breytingar á íslenska hópnum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 16:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fleiri breytingar hafa verið gerðar á hópi karlalandsliðsins fyrir komandi vináttuleiki gegn Englandi og Hollandi.

Leikirnir fara fram á föstudag í Englandi og mánudag í Hollandi en þegar hafði Sævar Atli Magnússon komið inn í hópinn fyrir meiddan Orra Stein Óskarsson.

Nú er ljóst að þeir Hlynur Freyr Karlsson og Mikael Egill Ellertsson geta ekki heldur verið með vegna meiðsla.

Í þeirra stað koma Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson inn í hópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea hefur áhuga en verðmiði Newcastle er líklega alltof hár

Chelsea hefur áhuga en verðmiði Newcastle er líklega alltof hár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16 liða úrslit EM út – England mætir Slóvakíu

Svona líta 16 liða úrslit EM út – England mætir Slóvakíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Trent það sem af er móti

Mögnuð staðreynd um Trent það sem af er móti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk kallið og missti af brúðkaupi Gylfa og Alexöndru – „Það komu alveg smá tár“

Fékk kallið og missti af brúðkaupi Gylfa og Alexöndru – „Það komu alveg smá tár“