fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2024
433Sport

Breyting á íslenska hópnum fyrir stórleikina sem framundan eru

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 18:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi karlalandsliðsins fyrir vináttuleikina við England og Holland. Orri Steinn Óskarsson, sóknarmaður FC Kaupmannahafnar, er meiddur og getur ekki verið með. Í hans stað kemur Sævar Atli Magnússon, sóknarmaður Lyngby.

Orri átti frábært tímabil með FCK og hefur verið orðaður við stórlið á borð við Atalanta. Hann fær þó ekki að spreyta sig gegn stórliðum Englands og Hollands vegna meiðslanna.

Ísland mætir Englandi á föstudag í London og Hollandi á mánudag, sömuleiðis ytra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea hefur áhuga en verðmiði Newcastle er líklega alltof hár

Chelsea hefur áhuga en verðmiði Newcastle er líklega alltof hár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16 liða úrslit EM út – England mætir Slóvakíu

Svona líta 16 liða úrslit EM út – England mætir Slóvakíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Trent það sem af er móti

Mögnuð staðreynd um Trent það sem af er móti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk kallið og missti af brúðkaupi Gylfa og Alexöndru – „Það komu alveg smá tár“

Fékk kallið og missti af brúðkaupi Gylfa og Alexöndru – „Það komu alveg smá tár“