fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Grótta kom til baka gegn nýliðunum – Jafnt í Vestmannaeyjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 18:39

Dalvík/Reynir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í dag en þeim leik báðum með jafntefli að þessu sinni.

Áhorfendur fengu þó nóg fyrir sinn snúð en fjögur mörk voru skoruð á Dalvík og í Vestmannaeyjum.

Dalvík/Reynir komst 2-0 yfir gegn Gróttu en tapaði þeirri forystu niður og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Axel Freyr Harðarson sá þá um að tryggja Fjölni stig gegn ÍBV með eina marki seinni hálfleiks í Eyjum.

Dalvík/Reynir 2 – 2 Grótta
1-0 Áki Sölvason
2-0 Amin Touiki
2-1 Gabríel Hrannar Eyjólfsson
2-2 Damian Timan

ÍBV 2 – 2 Fjölnir
0-1 Máni Austmann Hilmarsson
1-1 Oliver Heiðarsson
2-1 Guðjón Ernir Hrafnkelsson
2-2 Axel Freyr Harðarson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Í gær

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár
433Sport
Í gær

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“