fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Myndband af stjörnunni á sundlaugarbakkanum vekur athygli – Aðdáendur mjög áhyggjufullir er þeir tóku eftir þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay er mættur til Ibiza eftir að hafa orðið enskur bikarmeistari um helgina með Manchester United. Meiðsli virðast vera að hrjá hann.

Skotinn var í byrjunarliði United sem vann Manchester City óvænt 2-0 í úrslitaleiknum á laugardag. Undir lok leiks haltraði hann hins vegar af velli.

Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum virðist hann enn kenna sér meins en þar sést hann sýna United goðsögninni Michael Carrick hvar honum er illt.

Skoskir knattspyrnuaðdáendur eru mjög áhyggjufullir, enda stutt í EM og McTominay algjör lykilmaður.

EM hefst 14. júní og spila Skotar opnunarleikinn gegn gestgjöfum Þýskalands þann dag. Þeir eru einnig í riðli með Sviss og Ungverjalandi.

Hér að neðan má sjá myndbandið af McTominay sem um ræðir.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Benchviews Sport Tv (@benchviews.tv)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ramos líklega á leið til Mexíkó

Ramos líklega á leið til Mexíkó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran
433Sport
Í gær

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“