fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ten Hag: ,,Það var allt í rugli þegar ég tók við“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að allt hafi verið í rugli er hann tók við liðinu fyrir um tveimur árum.

Ten Hag er talinn vera á förum frá enska félaginu en hann hefur unnið tvo titla á þessum tveimur árum eða deildabikarinn og enska bikarinn.

Seinni titill Ten Hag kom í gær en hans menn höfðu betur gegn Manchester City á Wembley og spiluðu einn sinn besta leik á tímabilinu.

Hollendingurinn er viss um að hann hafi gert flotta hluti með liðið hingað til en meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn allan vetur.

,,Þegar ég tók við þá var allt í rugli hjá Manchester United,“ sagði Ten Hag við blaðamenn.

,,Liðið er að vinna titla í dag og hugmyndafræðin er skýr en þú þarft að vera með leikmenn sem eru leikfærir.“

,,Síðasta áratug hefur félagið ekki spilað svo marga úrslitaleiki og ekki unnið marga titla og ekki verið með eins marga efnilega leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?