fbpx
Laugardagur 05.október 2024
433Sport

Chelsea til í að selja þessa tvo nú þegar búið er að reka Pochettino

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er tilbúið að hlusta á tvo uppalda enska leikmenn en Conor Gallagher og Trevoh Chalobah eru báðir til sölu í sumar.

Félagið getur keyrt þetta í gegn nú þegar búið er að reka Mauricio Pochettino úr starfi.

Pochettino vildi halda í báða þessa leikmenn og er það ein af ástæðum þess að félagið lét hann fara.

Chelsea verður að selja leikmenn til að komast í gegnum FFP reglurnar og uppaldir leikmenn gefa meira í bókhaldið.

Sala á uppöldum leikmönnum telst sem hreinn hagnaður og því vill Chelsea selja þessa tvo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ten Hag fær einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bálreiður út í bæjarstjórann og segir hann ógna öryggi barnanna: Svaraði færslunni um leið – ,,Bless!“

Bálreiður út í bæjarstjórann og segir hann ógna öryggi barnanna: Svaraði færslunni um leið – ,,Bless!“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“