fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433

Lengjudeild karla: Fjölnir skellti sér á toppinn með sannfærandi sigri

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 19:55

Fjölnismenn fagna marki í kvöld. Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Þrótti í Lengjudeild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Egilshöll.

Markalaust var í hálfleik en Guðmundur Karl Guðmundsson kom Fjölni yfir á 52. mínútu. Skömmu síðar kom Axel Freyr Harðarson þeim í 2-0. Mark hans var ansi skrautlegt og kom eftir mistök Þórhallur Ísak Guðmundsson, markvarðar Þróttar, sem ætlaði að reyna að leika á hann.

Meira
Sjáðu afar skrautlegt mark í Egilshöll í kvöld – Hrikaleg markmannsmistök

Máni Austmann Hilmarsson fór langt með að gera út um leikinn af vítapunktinum þegar tæpar 20 mínútur lifðu leiks en skömmu síðar minnkaði Izaro Abella Sanchez muninn fyrir Þrótt.

Fjölnir er með 10 stig á toppi deildarinnar eftir fjóra leiki. Þróttur er með 1 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“