fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Lookman rotaði Leverkusen í úrslitum Evrópudeildarinnar – Fyrsta tap liðsins á tímabilinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen hafði ekki tapað leik á tímabilinu þegar kom að úrslitaleik Evrópudeildarinnar en liðið mætti Atalanta í Dublin í kvöld.

Ademola Lookman framherji Atalanta var hins vegar í stuði í kvöld og Leverkusen átti aldrei séns.

Lookman skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og kórónaði svo hinn fullkomna leik með þriðja markinu í þeim síðari.

Ademola Lookman fékk boltan vinstra megin og hamraði honum í netið eftir að hafa leikið á varnarmann Leverkusen. Frábær leikur.

Xabi Alonso og lærisveinar hans þurfa að vera fljótir að þurka tárin eftir úrslitaleikinn því þeir leika til úrslita í þýska bikarnum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“