fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Lengjudeildin: Tvö rauð spjöld á loft í Vestmannaeyjum

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 16:39

Hásteinsvöllur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í dag en um var að ræða tvo leiki sem enduðu með jafntefli.

ÍBV og Þór gerðu jafntefli í Vestmannaeyjum þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft í tveggja marka leik.

Jón Jökull Hjaltason fékk rautt spjald hjá Þór í fyrri hálfleik en Oliver Heiðarsson var svo rekinn ef velli snemma í þeim síðari fyrir ÍBV.

Þá áttust við Grindavík og Grótta en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli.

ÍBV 1 – 1 Þór
1-0 Bjarki Björn Gunnarsson
1-1 Sigfús Fannar Gunnarsson

Grindavík 2 – 2 Grótta
1-0 Sigurjón Rúnarsson
1-1 Arnar Daníel Aðalsteinsson
1-2 Damian Timan
2-2 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal