fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

England: Manchester City er Englandsmeistari – Luton kveður úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 17:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er Englandsmeistari árið 2024 en þetta varð ljóst eftir lokaumferð deildarinnar sem fór fram í dag.

City vann sinn leik nokkuð örugglega 3-1 á heimavelli gegn West Ham og endar í toppsætinu fjórða árið í röð.

Arsenal var eina liðið sem gat náð City að stigum en þrátt fyrir 2-1 heimasigur gegn Everton þá hafnar Lundúnarliðið í öðru sæti.

Tottenham endar í fimmta sæti deildarinnar eftir sigur á Sheffield United og þá vann Chelsea 2-1 sigur á Bournemouth og endar í því sjötta.

Luton er þá fallið og fer niður ásamt Burnley og Sheffield eftir 4-2 tap heima gegn Fulham.

Fleiri leikir fóru fram en Manchester United endaði tímabilið á 2-0 sigri á Brighton og Liverpool kvaddi Jurgen Klopp með 2-0 sigri á Wolves á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?