fbpx
Laugardagur 05.október 2024
433Sport

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir áhyggjufullir eftir ummæli Marcus Rashford á Instagram.

Rashford spilaði sinn 400. leik fyrir United í sigrinum á Newcastle í vikunni og eftir leik skellti hann í færslu á Instagram.

„Einstök tilfinning að spila 400 sinnu fyrir United. Takk,“ skrifaði hann.

Bruno Fernandes, fyrirliði United, svaraði. „Það verða 400 leikir í viðbót.“

Svar Rashford við þessu hefur hins vegar vakið athygli. „Það hefur verið heiður að deila velli með þér.“

Mörgum finnst þessi ummæli Rashford vísa í að Fernandes sé að fara en hann hefur einmitt verið orðaður burt undanfarið.

Aðrir eru þó á því að hér sé verið að gera of mikið úr hlutunum.

Sitt sýnist hverjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ten Hag fær einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bálreiður út í bæjarstjórann og segir hann ógna öryggi barnanna: Svaraði færslunni um leið – ,,Bless!“

Bálreiður út í bæjarstjórann og segir hann ógna öryggi barnanna: Svaraði færslunni um leið – ,,Bless!“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“