fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 14:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson verður nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Gent. Frá þessu er sagt þar í landi í dag.

Arnar hefur verið að þjálfa yngri lið Gent eftir að Vanda Sigurgeirsdóttir ákvað að reka hann úr starfi landsliðsþjálfara á síðasta ári.

Arnar var landsliðsþjálfari en á undan því yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ.

Arnar hefur verið búsettur í Belgíu stærstan hluta ævi sinnar og fær nú þetta starf hjá einu af stóru félögunum í Belgíu.

Arnar var nokkuð umdeildur sem landsliðsþjálfari Íslands en hann fékk erfið spil á hendur í starfinu og var að lokum látinn fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United tapar líklega baráttunni við PSG

United tapar líklega baráttunni við PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn
433Sport
Í gær

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið