fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Daði Jóhannesson, markvörður Aftureldingar, gerði sig sekan um slæm mistök í 1. umferð Lengjudeildarinnar gegn Gróttu í kvöld.

Mosfellingar komust yfir snemma leiks þegar Aron Bjarki Jósepsson gerði sjálfsmark. Damian Timan skoraði jöfnunarmark Gróttu eftir nokkrar mínútur af seinni hálfleik. Meira var ekki skorað og lokatölur 1-1.

Mark Timan kom eftir mistök Arnars þar sem hann náði ekki að halda í boltann þegar hann kom út til að grípa fyrirgjöf.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni – Vilja eignast sama félagið

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni – Vilja eignast sama félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði sitt fyrsta mark í 1,135 daga

Skoraði sitt fyrsta mark í 1,135 daga
433Sport
Í gær

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“
433Sport
Í gær

Orri ekki með vegna veikinda

Orri ekki með vegna veikinda
Hide picture