fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp táraðist er hann sá málverk sem listakonan Abigail Rudkin hafði útbúið handa honum sem gerir upp tíma hans hjá Liverpool.

Klopp er að hætta eftir níu farsæl ár og í tilefni að því afhenti hin 23 ára gamla Abigail honum verk sitt í dag. Þar er honum þakkað fyrir tímann.

„Ég elska þetta. Þegar ég sá þetta táraðist ég,“ sagði Klopp við Abigail.

„Ég hef ekki mikið af hæfileikum en ég þekki þá þegar ég sé þá. Abigail, þú ert greinilega mjög hæfileikarík og ég óska þér alls hins besta.“

Hér að neðan má sjá málverkið og þegar Abigail afhendir Klopp það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku