fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gengi liðs Stuttgart á tímabilinu hefur heldur betur vakið athygli en liðið er búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti.

Viðsnúningur Stuttgart í vetur hefur verið svakalegur en liðið var í fallbaráttu á síðustu leiktíð.

Liðið spilaði leik um að halda sæti sínu í deildinni en ári seinna sitja þeir í þriðja sæti, fimm stigum á eftir Bayern Munchen.

Það er mikið framherjanum Serhou Guirassy að þakka en hann hefur skorað 25 mörk í 25 deildarleikjum.

Stuttgart gæti enn tapað þriðja sætinu en RB Leipzig er aðeins með tveimur stigum minna er þrír leikir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal