fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeild karla hófst í gær og mæta Þórsarar til leiks annað kvöld. Markvörður liðsins, Aron Birkir Stefánsson, ræddi við 433.is á kynningarfundi deildarinnar í vikunni. Þar var Þór spáð þriðja sæti.

„Þetta hefur gengið ágætlega í vetur. Þetta er bara spá og það er alltaf skemmtilegt en ég er bara spenntur fyrir þessu,“ sagði hann.

video
play-sharp-fill

Þór stefnir upp um deild en hann bendir á að þeir séu alls ekki þeir einu.

„Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild. En við erum klárlega að stefna á að vinna sem flesta leiki í sumar og gera okkar besta.

Við erum að stefna að því að koma inn í mótið á góðu róli. Það hefur gengið vel í vetur og markmiðið er að halda því áfram og gera enn betur,“ sagði Aron, en nánar er rætt við hann í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni – Vilja eignast sama félagið

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni – Vilja eignast sama félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði sitt fyrsta mark í 1,135 daga

Skoraði sitt fyrsta mark í 1,135 daga
433Sport
Í gær

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“
433Sport
Í gær

Orri ekki með vegna veikinda

Orri ekki með vegna veikinda
Hide picture