fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood stjörnurnar í Wrexham ætla að koma liðinu í ensku úrvalsdeildina á næstu fimm árum.

Um er að ræða þá Rob Mcelhenney og Ryan Reynolds en þeir hafa báðir gert flotta hluti sem leikarar í Bandaríkjunum og eru heimsfrægir.

Þeir eignuðust lið Wrexham fyrir um þremur árum síðan en liðið mun spila í þriðju efstu deild næsta vetur.

McElhenney hefur nú staðfest það að nýr völlur sé í vinnslu en hann verður stærri en heimavöllur bæði Chelsea og Aston Villa.

McElhenney segir að hugmyndin sé að völlurinn muni taka allt að 55 þúsund manns í sæti en núverandi völlur liðsins tekur um 12 þúsund manns.

Wrexham lék í utandeildinni fyrir ekki svo löngu síðan og ætla Reynolds og McElhenney að fara alla leið með verkefnið og stefna hátt fyrir framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Ég er ekki viss um að það sé húmor fyrir því að eilífu“

„Ég er ekki viss um að það sé húmor fyrir því að eilífu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir þungum áhyggjum sínum af Garðbæingum – „Sjokkerandi lélegt“

Lýsir þungum áhyggjum sínum af Garðbæingum – „Sjokkerandi lélegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“
433Sport
Í gær

Gagnrýni er eitt en rasismi og áreiti er annað mál: Vorkennir landa sínum – ,,Þeir eru að ráðast á fjölskylduna“

Gagnrýni er eitt en rasismi og áreiti er annað mál: Vorkennir landa sínum – ,,Þeir eru að ráðast á fjölskylduna“
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham
433Sport
Í gær

Skrifar líklega undir nýjan samning en er fáanlegur fyrir óvenju litla upphæð

Skrifar líklega undir nýjan samning en er fáanlegur fyrir óvenju litla upphæð
433Sport
Í gær

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“