fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 15:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Mauricio Pochettino er í hættu eftir að hans menn í Chelsea voru niðurlægæðir í miðri viku.

Chelsea hefur ekki staðist væntingar á tímabilinu og var alls ekki sannfærandi gegn Arsenal á þriðjudag.

Arsenal lék sér í raun að Chelsea í seinni hálfleik og vann 5-0 sigur sem gera mikið fyrir liðið í toppbaráttunni.

Telegraph greinir frá að Pochettino sé nú undir mikilli pressu í starfi og er alls ekki líklegt að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur.

Tekið er fram að engin ákvörðun hafi verið tekin hingað til en Chelsea má ekki misstíga sig mikið meira í síðustu leikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku