fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Staðfestir að hann hafi rætt við vandræðagemsa vikunnar – ,,Þeir þurfa að skilja reglurnar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segir að hann hafi rætt við leikmenn liðsins eftir óþarfa atvik sem átti sér stað á mánudag.

Leikmenn Chelsea rifust þá um hver fengi að taka vítaspyrnu gegn Everton en það fyrrnefnda vann sannfærandi 6-0 sigur.

Noni Madueke og Nicolas Jackson vildu fá að taka spyrnuna sem var dæmd en vítaspyrnuskytta Chelsea, Cole Palmer, steig að sjálfsögðu á punktinn.

Madueke og Jackson voru pirraðir í kjölfarið en Palmer skoraði af öryggi og kom boltanum í netið í fjórða sinn í leiknum.

,,Við töluðum mikið saman eftir mánudaginn, við höfum æft vítaspyrnur og rætt saman,“ sagði Pochettino léttur.

,,Við þurfum að halda áfram sama striki, við þurfum að vera sniðugir. Þetta eru klókir strákar og þeir skilja stöðuna.“

,,Þessir leikmenn þurfa að skilja reglurnar og virða þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“