fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Liverpool hefur engan áhuga á Motta

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 16:22

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Give Me Sport er Liverpool alls ekki að horfa til þjálfarans Thiago Motta sem vinnur hjá Bologna.

Motta hefur gert frábæra hluti sem aðalþjálfari Bologna og hefur verið orðaður við starfið á Anfield í vetur.

Jurgen Klopp mun kveðja Liverpool eftir tímabilið og er ljóst að þeir ensku þurfa á nýjum manni að halda fyrir næsta tímabil.

Það er Fabrizio Romano, einn virtasti blaðamaður fótboltans, sem segir að Motta sé einfaldlega ekki á óskalista Liverpool.

Margir menn hafa verið orðaðir við Liverpool sem hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár undir stjórn Klopp.

Niko Kovac, fyrrum stjóri Bayern Munchen, hefur verið nefndur en í sömu grein er greint frá því að Liverpool hafi engan áhuga á hans starfskröftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu