fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Byrjunarlið HK og FH – Óbreytt hjá gestunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 13:19

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leikur dagsins í Bestu deild karla fer nú að hefjast en flautað er til leiks í Kórnum í Kópavognum.

HK er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og er í næst neðsta sæti en FH vann síðasta leik sinn gegn KA 3-2.

Hér má sjá byrjunarliðin í fyrri leik dagsins en FH stillir upp sama liði og í síðustu umferð.

HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
11. Marciano Aziz
19. Birnir Breki Burknason
21. Ívar Örn Jónsson
28. Tumi Þorvarsson

FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson
4. Ólafur Guðmundsson
6. Ísak Óli Ólafsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“