fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney útilokar ekki að spila með Arsenal á næstu leiktíð, er lánsdvöl hans hjá Real Sociedad er lokið.

Bakvörðurinn var lánaður frá Arsenal til Sociedad út þessa leiktíð en ekki er víst hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir hann.

„Maður veit aldrei í fótbolta. Það er ótrúlegt að þú getir komið til baka eftir fjögur ár á láni eins og (William) Saliba gerði. Fótbolti er klikkuð íþrótt svo við sjáum til,“ segir Tierney.

Hann hefur þó ekkert rætt við Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um framtíðarplön sín.

„Ég tala ekkert við Arteta. Hann er upptekinn.“

Tierney elskar lífið hjá Sociedad.

„Þetta hefur verið stórkostlegt og ég nýt þess í botn. Það er synd hvað er lítill tími eftir. Það eru 6-7 góðar vikur þar til tímabilið er búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?