fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Lijnders aðstoðarþjálfari Liverpool mun láta af störfum hjá félaginu á sama tíma og Jurgen Klopp, hann vill fara að vera aðalþjálfari.

The Athletic fjallar um málið og segir þar að Besiktas í Tyrklandi vilji fá Lijnders til starfa.

Lijnders er 41 árs Hollendingur en hann hefur verið aðstoðarmaður Klopp frá árinu 2018 en hann hætti um stutta stund til að þjálfa í Hollandi, áður hafði hann starfað hjá Liverpool frá 2014.

Lijnders hefur ekki komið til greina sem arftaki Klopp á Anfield en Liverpool leitar sér að nýjum stjóra.

Lijnders er með fleiri tilboð á borði sínu en Tyrkirnir setja kraft í það að fá hann til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“