fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

„Djöfullegt“ eftir frábæra byrjun – „Það er sorglegast í þessu“

433
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 07:00

Rúnar Kristinsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tekur á móti Fram í næstu umferð Bestu deildar karla. Vegna vallaraðstæðna fer leikurinn þó ekki fram í Vesturbænum heldur á heimavelli Þróttar R.

Þetta var til umræðu í hlaðvarpi Íþróttavikunnar hér á 433.is. KR hefur verið funheitt í upphafi leiktíðar og unnið fyrstu tvo leiki sína.

„Það er náttúrulega djöfullegt fyrir KR-inga að fá heimaleik eftir þessa tvo sigra í fyrstu umferðinni og þurfa að spila hann á gervigrasinu í Laugardal,“ sagði Hörður Snævar Jónsson í þættinum.

Rúnar Kristinsson, goðsögn KR, er að mæta sínu fyrrum félagi en hann tók við Fram í haust.

„Mér finnst það sorglegasta í þessu að við fáum ekki að sjá heimkomu Rúnars í Vesturbæinn. Sú sögulína er farin út um gluggann,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi