fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson og lærisveinar hans í Haugesund unnu 1-0 sigur á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í gær. Var þetta annar sigur liðsins í þremur deildarleikjum.

Óskar er á sínu fyrsta tímabili með liðið en fögnuður liðsins inn í klefa eftir leik vekur nokkra athygli og sérstaklega hjá Íslendingum.

Eftir leik var fagnað vel undir laginu Barfly sem hljómsveitin Jeff Who gerði vinsælt en um er að ræða stuðningsmannalag Víkings í seinni tíð.

Meðlimir Jeff Who eru miklir Víkingar en Óskar Hrafn eldaði grátt silfur við Víkinga í gegnum ár sín sem þjálfari Breiðabliks.

Lagavalið vekur því athygli í ljósi sögunnar en Óskar sést í myndbandinu dansa og syngja með.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn
433Sport
Í gær

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið
Hide picture