fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Sjáðu myndina – Átti Arsenal að fá vítaspyrnu undir lok leiksins?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru brjálaðir yfir því að hafa ekki fengið vítaspyrnu undir lok leiks í 2-2 jafntefli við Bayern í Meistaradeildinni í kvöld.

Bukayo Saka féll þá í viðskiptum við Manuel Neuer en dómari leiksins taldi Saka hafa sett löppina út til að reyna að fá snertingu.

Í London var FC Bayern mætt í heimsókn til Arsenal en þar var það Bukayo Saka sem kom heimamönnum yfir á sanngjarnan hátt. Serge Gnabry jafnaði fyrir gestina en markið var sætt fyrir kappann sem var áður hjá Arsenal en fékk ekki mörg tækifæri.

Það var svo Harry Kane sem kom Bayern yfir með marki úr vítaspyrnu en hann þekkir það vel að skora gegn Arsenal eftir dvöl sína hjá Tottenham.

Bayern spilaði vel í leiknum en skiptingar frá Mikel Arteta breyttu leiknum og það var Leandro Trossard sem kom inn af bekknum og jafnaði leikinn. Staðan 2-2 og þannig lauk leiknum en seinni leikurinn fer fram í Bæjaralandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pakkaði Gary Neville saman í gær er hann rifjaði upp þessi ummæli hans

Pakkaði Gary Neville saman í gær er hann rifjaði upp þessi ummæli hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga svarar fullyrðingum Magna – „Taktlaus yfirlýsing sem er ekki í neinu samræmi raunveruleikann“

Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga svarar fullyrðingum Magna – „Taktlaus yfirlýsing sem er ekki í neinu samræmi raunveruleikann“
433Sport
Í gær

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið
433Sport
Í gær

Sjáðu sigurmark Spánverja gegn Englandi í kvöld

Sjáðu sigurmark Spánverja gegn Englandi í kvöld