fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Selja rúmið sem Ronaldo svaf í – Vilja að minnsta kosti 750 þúsund krónur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 11:00

Rúmið fræga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crown Plaza hótelið í Ljubljana í Slóveníu hefur sett rúmið sem Cristiano Ronaldo svaf í á uppboð og vilja að minnsta kosti 750 þúsund krónur fyrir rúmið.

Crown Plaza hótelið er ansi glæsilegt en Ronaldo gisti þar í síðustu viku fyrir æfingaleik Portúgals og Slóveníu.

Ronaldo gisti á hótelinu í eina nótt og vill hótelið nú sækja sér aur með að selja rúmið.

Hótelið góða.

Líklegt er talið að einhver bjóði meira en þá upphæð sem er sett á rúmið til að byrja með.

Ronaldo er í stuði þessa dagana en hann hefur skorað tvær þrennur í röð fyrir Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?