fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Stjarnan stútaði 120 milljóna króna bíl – Bifvélavirki borgaði svo þessa upphæð fyrir bílinn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mat Armstrong, bifvélavirki í Bretlandi hefur fest kaup á Rolls Royce bifreið sem Marcus Rashford framherji Manchester United átti.

Rashford stútaði bílnum í árekstri síðasta haust en hann hafði þá keyrt bílinn rétt um 1500 kílómetra.

Rashford borgðai 700 þúsund pund fyrir bílinn sem var allur sérhannaður að hans óskum, ekkert var sparað í neinu.

Bíllinn sem kostaði Rashford 123 milljónir var seldur til Armstrong á 32 milljónir.

Bíllinn er hins vegar mjög illa farinn og þarf Armstrong að setja fleiri milljónir í hann til að græja hann upp á nýtt.

Til að reyna að safna upp í kostnaðinn er Armstrong nú að selja ónýta hluti af bílnum á Ebay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“