fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Gummi Tóta um fyrra mark Úkraínu – „Ég þarf að horfa á þetta aftur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var sársvekktur eftir tap liðsins gegn Úkraínu í kvöld.

Um var að ræða úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótinu.

„Það er erfitt að ná ekki að halda betur í boltann en við gerðum, þeir eru með mjög gott lið;“ sagði Guðmundur eftir leik.

„Við gerðum allt rétt í fyrri hálfleik, svo kemur þetta fyrsta mark og þá fá þeir meðbyr með sér og stjórna leiknum og skora aftur.“

Guðmundur fékk kantmann Úkraínu á sig í fyrra marki þeirra í 2-1 tapinu.

„Ég ætla að reyna að hægja á honum og fá hjálparvörnina með mér, það var erfitt að stoppa það. Ég vonast til að hjálparvörnin sé þarna, ég þarf að horfa á þetta aftur.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot rýfur þögnina um nýjan samninga Salah – Hafði vitað þetta í lengri tíma

Slot rýfur þögnina um nýjan samninga Salah – Hafði vitað þetta í lengri tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vendingar hjá stjörnuparinu – Glöggir tóku eftir tvennu sem hann gerði á samfélagsmiðlum

Vendingar hjá stjörnuparinu – Glöggir tóku eftir tvennu sem hann gerði á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim segist hafa trú á Onana þrátt fyrir mistökin hans í gær

Amorim segist hafa trú á Onana þrátt fyrir mistökin hans í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bellingham endar líklega hjá Chelsea í sumar

Bellingham endar líklega hjá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks
Sport
Í gær

Elín Metta komin heim

Elín Metta komin heim