fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Ísland og Úkraína í sögulegu samhengi – Margt breyst frá því Strákarnir okkar sigruðu þá úkraínsku

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 10:30

Gylfi Þór skoraði bæði mörkin í eina skiptið sem Ísland vann Úkraínu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Tveir dagar eru í að íslenska karlalandsliðið spili hreinan úrslitaleik við Úkraínu um sæti á EM í sumar. Liðin hafa fjórum sinnum mæst áður.

Leikurinn fer fram í Wroclaw í Póllandi en þaðan flýgur liðið yfir frá Búdapest í dag, en undanúrslitaleikurinn gegn Ísrael fór fram hér í borg.

Úkraína er talið mun sigurstranglegri aðilinn í leiknum á fimmtudag. Liðið er í 24. sæti heimslistans á meðan Ísland er í 73. sæti.

Þegar sagan á milli þessara liða er skoðuð er allt hnífjafnt. Liðin hafa mæst fjórum sinnum, unnið einn leik hvor og tveimur lauk með jafntefli.

Sigur Íslands kom árið 2017 og var liður í undankeppni HM árið eftir, sem Ísland komst inn á. Þar skoraði Gylfi Þór Sigurðsson bæði mörkin í 2-0 sigri.

Tveir leikmenn úr byrjunarliðinu þar eru í hópi Íslands í dag, Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson.

Byrjunarlið Íslands í sigrinum 2017
Hannes Þór Halldórsson

Birkir Már Sævarsson
Sverrir Ingi Ingason
Ragnar Sigurðsson
Hörður Björgvin Magnússon

Jóhann Berg Guðmundsson
Emil Hallfreðsson
Aron Einar Gunnarsson
Birkir Bjarnason

Gylfi Þór Sigurðsson

Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta brottför hans frá Arsenal

Staðfesta brottför hans frá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Romano segir Valgeir hafa samið í Þýskalandi

Romano segir Valgeir hafa samið í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona gengur félagaskiptaglugginn í sumar fyrir sig

Svona gengur félagaskiptaglugginn í sumar fyrir sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga svarar fullyrðingum Magna – „Taktlaus yfirlýsing sem er ekki í neinu samræmi raunveruleikann“

Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga svarar fullyrðingum Magna – „Taktlaus yfirlýsing sem er ekki í neinu samræmi raunveruleikann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mamma Endrick sagði nei við nafninu – ,,Saga mín sem leikmaður Real hófst áður en ég fæddist“

Mamma Endrick sagði nei við nafninu – ,,Saga mín sem leikmaður Real hófst áður en ég fæddist“
433Sport
Í gær

Sjáðu sigurmark Spánverja gegn Englandi í kvöld

Sjáðu sigurmark Spánverja gegn Englandi í kvöld
433Sport
Í gær

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM