Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest
Íslenska karlalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir komandi leik gegn Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á EM. Eins og alltaf eru miklar vangaveltur um hvernig byrjunarliðið mun líta út.
Ísland og Ísrael mætast hér í Búdapest á fimmtudag, en ekki er spilað í Ísrael vegna ástandsins á Gasa. Sigurvegarinn mætir Úkraínu eða Bosníu í hreinum úrslitaleik um sæti á mótinu.
Allur hópurinn kom saman til æfinga í dag í fyrsta sinn fyrir komandi leik, en ellefu leikmenn tóku þátt í stuttri æfingu í gærkvöldi.
Hér að neðan má sjá þrjár útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Íslands í leiknum gegn Ísrael á fimmtudag.
Útgáfa 1
Hákon Rafn Valdimarsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermannsson
Sverrir Ingi Ingason
Kolbeinn Birgir Finnsson
Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Orri Steinn Óskarsson
Útgáfa 2
Hákon Rafn Valdimarsson
Alfons Sampsted
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Kolbeinn Birgir Finnsson
Arnór Sigurðsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Orri Steinn Óskarsson
Útgáfa 3
Hákon Rafn Valdimarsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermannsson
Sverrir Ingi Ingason
Kolbeinn Birgir Finnsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Willum Þór Willumsson
Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Orri Steinn Óskarsson