fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Lítið mark tekið á Rashford í klefanum hjá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 10:00

Rashford hið umdeilda kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Daily Mail heldur því fram að Marcus Rashford þurfi að spila varnarleik í klefanum hjá Manchester United þessa dagana.

Ástæðan er sögð vera sú að Rashford datt í það á dögunum og skrópaði á æfingu, eins og frægt varð.

Rashford fór þá til Belfast í tvo daga og sletti úr klaufunum, svo mikið að hann hringdi sig inn veikan á æfingu.

Segir Daily Mail að þetta hafi haft áhrif á þá rödd sem Rashford hafði í klefanum, ekki sé mikið mark tekið á honum eftir atvikið.

Rashford er einn launahæsti leikmaður liðsins en hefur upplifað erfitt tímabil innan sem utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir
433Sport
Í gær

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18
433Sport
Í gær

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt