fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Mjög óvænt tölfræði – Ten Hag er besti þjálfari í sögu United miðað við sigurhlutfall

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 12:49

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stýrði sínum 100 leik sem stjóri Manchester United í gær þegar liðið tapaði gegn Manchester City.

Tölfræði hans er áhugaverð og er hann besti þjálfari liðsins ef tekin er saman tölfræði.

Hann er með ögn betri sigurhlutfall en Sir Alex Ferguson sem stýrði United í 1500 leikjum.

Ten Hag hefur unnið 60 af 100 leikjum sínum sem þjálfari en tapað 28 af þeim, ensk blöð miða við þjálfara frá því eftir seinni heimsstyrjöldina.

Ten Hag er með betri árangur en Jose Mourinho, Ole Gunnar Solskjær, David Moye sog Louis van Gaal sem hafa allir verið reknir eftir að Ferguson hætti.

Starf Ten Hag er hins vegar í hættu en eftir ágætt fyrsta tímabil hefur hallað hratt undan fæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?