fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Bayern horfir til Liverpool í leit að eftirmanninum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að bakvörðurinn Alphonso Davies sé að kveðja stórlið Bayern Munchen í sumar.

Frá þessu greina virtir blaðamenn og má nefna Fabrizio Romano sem segir að munnlegt samkomulag sé í höfn.

Samkvæmt Daily Mail horfir Bayern til Englands í leit að arftaka Davies og þá til Liverpool.

Bayern hefur mikinn áhuga á að semja við Andy Robertson, bakvörð Liverpool, en hann er 29 ára gamall og kemur frá Skotlandi.

Bayern vill fá leikmann í hæsta gæðaflokki til að taka við af Davies sem er einn besti bakvörður heims.

Robertson hefur lengi verið fastamaður í liði Liverpool og hefur unnið bæði Meistaradeildina og úrvalsdeildina með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu