fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 22:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blackburn 1 – 1 Newcastle (4-5 eftir vítaspyrnukeppni)
0-1 Anthony Gordon
1-1 Sammie Szmodics

Arnór Sigurðsson kom inná sem varamaður í kvöld er Blackburn mætti Newcastle í enska bikarnum.

Arnór kom inná í byrjun seinni hálfleiks en hans menn lentu 1-0 undir á heimavelli á 71. mínútu.

Anthony Gordon kom þá Newcastle yfir en sú forysta entist í aðeins átta mínútur.

Samie Szmodics tryggði Blackburn framlengingu stuttu seinna þar sem engin mörk voru skoruð.

Úrslitin þurftu að ráðast í vítakeppni þar sem Newcastle hafði betur 4-3 en Arnór skoraði úr sinni spyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu