fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ekkert sumarfrí og engin lágmarkslaun í Bestu deildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 16:44

Arnar Sveinn Geirsson. Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ársþing KSÍ fer nú fram og er ljóst að breytingu leikmannasamtakanna hefur verið hafnað.

Arnar Sveinn Geirsson talaði fyrir hönd samtakanna á þinginu í dag og lagði til að samningum leikmanna í efstu og næst efstu deild yrði breytt.

Leikmannasamtökin lögðu til að lágmarkslaun yrðu 75 þúsund krónur í næst efstu deild og þá 100 þúsund í efstu deild.

Þeirri tillögu var hafnað sem og að lið efstu deildar myndu fá 14 daga frí frá æfingum um sumartímann.

Arnar lagði síðar til að fríið yrði aðeins sjö dagar en þeirri tillögu var einnig hafnað og verður ekkert sumarfrí fyrir félög Bestu deildarinnar á þessu ári.

Lagt var til að fríið myndi vera í júlí en samtökin voru opin fyrir því að ræða aðra dagsetningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“