fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Víkingur Reykjavík hlýtur jafnréttisverðlaun KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 16:00

Á myndinni eru þau Berglind Bjarnadóttir og Sigurbjörn Björnsson frá Víking R. ásamt Ómari Smárasyni frá KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árangur Víkings í meistaraflokki kvenna á liðnu ári fór ekki fram hjá knattspyrnuáhugafólki. Liðið hafnaði í efsta sæti Lengjudeildarinnar og leikur í Bestu deildinni á komandi sumri.

Auk þess fagnaði Víkingur fyrsta bikarmeistaratitli félagsins í kvennaflokki með sigri í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Að baki þessum hraða vexti og góða árangri liggur mikil vinna innan alls félagsins.

Farið var í ítarlega greiningu og markmiðasetningu og fjölmargir sjálfboðaliðar komu að ýmsum verkefnum tengdum liðinu og leikjum þess með það fyrir augum að gera umgjörðina fyrsta flokks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel