fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Tuchel horfir til Manchester

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel mun hætta með Bayern Munchen eftir tímabilið en félagið staðfesti þær fregnir í vikunni.

Gengi Bayern undir stjórn Tuchel hefur verið arfaslakt í vetur og er liðið átta stigum frá toppnum.

Christian Falk, blaðamaður BILD í Þýskalandi, segir að Tuchel hafi mikinn áhuga á að taka við Manchester United.

Erik ten Hag er núverandi stjóri United en það er ekki öruggt að hann þjálfi liðið á næsta tímabili.

Falk segir að Tuchel sé mjög opinn fyrir því að snúa aftur til Englands en hann vann Meistaradeildina með Chelsea áður hann fékk sparkið í London.

Tuchel er afar fær knattspyrnustjóri en hann hefur einnig þjálfað lið eins og Dortmund og Paris Saint-Germain á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United tapar líklega baráttunni við PSG

United tapar líklega baráttunni við PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn
433Sport
Í gær

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið