fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

United borgaði 610 milljónir fyrir æfingaleik sem aldrei fór fram – Voru að svindla á reglum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 09:30

Falcao er hann lék með Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gögnum sem Football Leaks hefur birt kemur fram að Manchester United og Monaco hafi svo sannarlega farið í kringum reglurnar þegar Radamel Falcao kom á láni til United árið 2014.

Falcao kom á láni fyrir 5 milljónir punda en United ætlaði svo að greiða meira ef liðið kæmist í Meistardeildina.

Reglur í Frakklandi komu hins vegar í veg fyrir að slík klásúla væri í samningum.

Þannig gerðu félögin samning um æfingaleik og að United myndi borga þeim 3,5 milljónir punda. Æfingarleikurinn færi hins vegar ekki fram nema United kæmist í Meistaradeildina.

United náði sæti í Meistaradeildina en æfingarleikurinn fór aldrei fram en United greiddi upphæðina og náði þannig að komast í kringum reglurnar í Frakklandi.

Hvorki Monaco né United vilja svara fyrir þessar frétir um greiðslurnar vegna Falcao sem gerði lítið fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?