fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ræddu stöðu Alberts og næstu skref – „Ég væri smá hrædddur um það“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 07:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður Leiknis og NFL sérfræðingur var gestur Íþróttavikunnar að þessu sinni. Farið varið yfir sviðið.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru venju samkvæmt á svæðinu og ræddu fréttir vikunnar.

Rætt var um málefni Alberts Guðmundssonar sem hefur svo sannarlega slegið í gegn á Ítalíu í vetur.

Juventus virðist sýna því áhuga á að kaupa Albert en Fiorentina reyndi að kaupa Albert í janúar og var tilbúið að borga meira en 3 milljarða fyrir hann.

„Ég myndi vilja sjá hann taka stökkið í þau lið, ekki í Fiorentina því þeir eru ekki með nógu mikinn stöðugleika í toppbaráttu,“ sagði Hrafnkell

video
play-sharp-fill

Valur væri hræddur við að sjá Albert taka skref í Juventus eða stærri lið Ítalíu.

„Ég væri smá hrædddur um það, ekkert eðlilega gaman að horfa á hann spila. Platini lúkk á honum, ef hann byrjar illa hjá Juventus hvað verður um hann þá? Þetta er smá aumingja hugsunarháttur. Ég vil að horfa á hann spila, ég er hræddur við það ef hann færi í Milan, Juve og þau lið.“

Hrafnkell telur að ef Juventus lætur til skara skríða þá fái Albert stórt hlutverk þar. „Þeir tala um að Juventus ætli að selja Chiesa til að koma Alberti fyrir.“

„AZ Alkmaar, þar var hann oft í brekku þar. Maður vissi alltaf innst inni að þarna væru hæfileikar, ég hef alltaf haft þá tilfinningu í landsliðinu að það þurfi að finna stöðu fyrir hann.“

Umrðæan er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
Hide picture